Smækkunarending

Smækkunarending[1] er orðmyndan notuð til smækkunar á merkingu rótarinnar. Algeng smækkunarending í íslensku er viðskeytið -lingur:

  • grísgríslingur
  • jeppijepplingur
  • diskurdisklingur
  • kötturkettlingur

TilvísanirBreyta

  1. Orðið „smækkunarending“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Málfræði“:íslenska: „smækkunarending“enska: diminutive