Sléttbyrðingur er það kallað þegar hliðar báta (byrðingurinn) eru smíðaðir þannig að borðin liggja utan á grindinni hlið við hlið og mynda þannig samfellda slétta bátshlið. Í mörgum Evrópumálum er orðið yfir sléttbyrðing (t.d. þýska: Kraweelbeplankung) dregið af heiti karavellunnar sem var spænsk seglskipategund frá 15. öld og var sléttbyrt.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.