Dalafíflar
Dalafíflar, eða biskupshattar[1] (fræðiheiti: Geum[2]) er ættkvísl fjölærra jurta af rósaætt. Þær vaxa víða um heim að undanskilinni Ástralíu og Suðurskautslandinu.[3] Nokkrar eru ræktaðar hérlendis í görðum, sem og blendingar þeirra.
Dalafíflar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóm fjalldalafífils (Geum rivale)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
Valdar tegundir
breytaHeildarfjöldi tegunda er á milli 50 til 90.
- Geum albiflorum - frá Auckland-eyjum við Suðurskautslandið
- Geum aleppicum – Reskidalafífill
- Geum bulgaricum - Ljósdalafífill
- Geum calthifolium
- Geum canadense
- Geum chiloense – Rauðdalafífill, samheiti við G. quellyon
- Geum coccineum – Skarlatsfífill
- Geum elatum - Gildalafífill
- Geum geniculatum
- Geum japonicum
- Geum laciniatum – Kjarrdalafífill
- Geum macrophyllum – Skógdalafífill
- Geum molle
- Geum montanum – Brekkudalafífill
- Geum parviflorum - Snædalafífill, samheiti við Geum cockaynei
- Geum peckii
- Geum pentapetalum - Eydalafífill
- Geum pyrenaicum - Afdalafífill
- Geum quellyon – Rauðdalafífill
- Geum radiatum
- Geum reptans – Skriðdalafífill
- Geum rhodopeum
- Geum rivale – Fjalldalafífill, eina íslenska tegundin.
- Geum rossii – Völudalafífill
- Geum sikkimense
- Geum sylvaticum
- Geum talbotianum, Einlend í fjöllum suður Tasmaníu
- Geum triflorum – Þrídalafífill
- Geum urbanum – Sóldalafífill
- Geum vernum
- Geum virginianum
Tilvísanir
breyta- ↑ Biskupshattar Fjalldalafíflar (Ágúst H. Bjarnason)
- ↑ „Geum L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2023.
- ↑ „Geum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Geum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Geum.