Skrímsli hf. (enska: Monsters, Inc.) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2001 sem er undanfari kvikmyndarinnar Skrímslaháskólinn.

Skrímsli hf.
Monsters. Inc
LeikstjóriPete Docter
HandritshöfundurAndrew Stanton
Dan Gerson
FramleiðandiDarla K. Anderson
LeikararJohn Goodman
Billy Crystal
Steve Buscemi
James Coburn
Jennifer Tilly
KlippingRobert Grahamjones
Jim Stewart
TónlistRandy Newman
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Pixar Animation Studios
DreifiaðiliBuena Vista Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 2. nóvember 2001
Lengd92 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé115 milljónir USD
Heildartekjur577,4 milljónir USD
FramhaldSkrímslaháskólinn

Tenglar

breyta

Skrímsli hf. á Internet Movie Database

   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.