Fritillaria karelinii er Asísk jurt af liljuætt, upprunnin frá Kazakhstan, Kyrgyzstan, Tajikistan, Uzbekistan, Turkmenistan, Íran, Pakistan, og Xinjianghéraði í Kína.[1][2][3][4]

Skottulilja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. karelinii

Tvínefni
Fritillaria karelinii
(Fischer ex D. Don) Baker
Samheiti
  • Rhinopetalum karelinii Fisch. ex D.Don
  • Fritillaria karelinii var. albiflora X.Z.Duan & X.J.Zheng

Fritillaria karelinii verður að 35 sm há. Fjölær. Blómin á villiplöntum eru rauð til fjólublá með dekkra mynstri; blóm ræktunarafbrigða geta verið í öðrum litum.[1][5] Áður taldar með:


Heimildir

breyta

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Edgewood Gardens“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 4. september 2015.