Skjaldarmerki Úkraínu

Skjaldarmerki Úkraínu (úkraínska: Державний Герб України) er opinbera skjaldarmerki Úkraínu. Það er þekkt í daglegu úkraínsku tali sem Tryzub (úkraínska: Тризуб, „þríforkur“). Á skjaldarmerkinu eru þeir sömu litir sem finnast á úkraínska fánanum, blár skjöldur með gulum þríforki. Skjaldarmerkið er á gunnfána forsetis Úkraínu.

Skjaldarmerki Úkraínu

Skjaldarmerkið var tekið í notkun þann 19. febrúar 1992.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.