Þríforkur

Þríforkur (Latína: tridens) er kvísl með þremur tindum og minnir nokkuð á heykvíslina. Þríforkurinn var vopn og veldissproti sjávarguðsins Posídons í grískri goðafræði og Neptúnúsar í rómverksri goðafræði. Þríforkurinn er sumstaður notaður við veiðar og honum beitt eins og ljósti.

Posídon með þrífork

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.