Skemmtiklúbbur
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Skemmtiklúbbur eða Sveitaklúbbur stundum Golfklúbbur, er félagsheimili í einkaeigu sem stofnaður er í kringum ýmiskonar afþreyingu og íþróttaáhugamál hjá þröngum eða lokuðum hópi fólks, oftar en ekki efnafólks. Slíkir klúbbar bjóða upp á sérvalda afþreyingu og íþróttir, einkum golf og tennis.