Skelkrabbar
Skelkrabbar (fræðiheiti: Ostracoda) eru flokkur krabbadýra sem inniheldur samtals um 70.000 tegundir, þar af 13.000 núlifandi tegundir. Skelkrabbar eru smásæir, yfirleitt um 1 millimetri að lengd. Flestir skelkrabbar lifa botnlægir í sjó eða sem dýrasvif, aðrir í ferskvatni og nokkrir hópar skelkrabba lifa á þurrlendi. Skelkrabbar eru ýmist rándýr, jurtaætur, hræætur eða síarar.
Skelkrabbar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Stækkuð mynd af skelkrabba.
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirflokkar og ættbálkar | ||||||||
|
Skelkrabbar eru á Íslandi, bæði í ferskvatni og sjó.
Tenglar
breyta- Jón Már Halldórsson. „Hvað er vitað um skelkrabba?“ Vísindavefurinn, 22. október 2010. Sótt 25. janúar 2021.