Fyrir aðrar merkingar orðsins Skeifa má sjá aðgreiningarsíðuna.

Skeifan er gata í Laugardalnum í Reykjavík með póstnúmerið 108. Með Fákafeni og Faxafeni myndar hún verslunar- og athafnahverfi sem hefur einnig verið kallað Skeifan.

Í Skeifunni eru margar verslanir svo sem Elko, Hagkaup, Subway, KFC, Domino's, Víðir, Metro og Rúmfatalagerinn svo nokkrar séu nefndar.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.