Faxafen
Faxafen er gata í Skeifunni í Reykjavík. Gatan liggur að Suðurlandsbraut, Skeifunni sjálfri, Fákafeni og Skeiðarvogi. Faxafen er aðsetur margra fyrirtækja og stofnana.
Fyrirtæki og stofnanir við Faxafen Breyta
- Faxafen 2: KFC
- Faxafen 5: Betra bak
- Faxafen 10: Menntaskólinn Hraðbraut (hættur)
- Faxafen 11: Café Milanó
- Faxafen 12: 66°Norður, Billiardbarinn, Skáksamband Íslands
- Faxafen 14: Bónus