Skeið

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Skeið getur átt við:

  • Mataráhaldið skeið
  • Gangtegundina skeið hjá hestum
  • Stærstu gerð langskipa frá Víkingaöld
  • Leggöng
  • Skeið, byggðarlag á Suðurlandi
  • Skeið, bær í Svarfaðardal
  • Skeið getur einnig þýtt tímabil og farin vegalengd.
  • Skeið, í merkingunni slíður eða rifa, er einnig seinni hluti orðsins sjálfskeiðungur, það er hnífur sem fellur í slíður á eigin skafti.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Skeið.