Skógarstrandarhreppur

Skógarstrandarhreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, sunnan megin Hvammsfjarðar.

Hreppurinn sameinaðist Dalabyggð hinn 1. janúar 1998.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.