Skíðafura (fræðiheiti: Pinus pungens) er smávaxin furutegund sem er ættuð frá Appalasíufjöllum í Bandaríkjunum.[2]

Skíðafura
Ræktað tré Morton Arboretum acc. 255-86-3
Ræktað tré
Morton Arboretum acc. 255-86-3
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. pungens

Tvínefni
Pinus pungens
Lamb.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Pinus montana Noll

Lýsing breyta

Pinus pungens verður 6 til 12 m há, með órglulega ávölu vaxtarlagi. Barrnálarnar eru tvær saman, stöku sinnum þrjár, gulgrænar til grænar, nokkuð gildar, 4 til 7 sm langar. Frjóð er losað nokkuð snemma miðað við aðrar tegundir sem dregur úr blöndun. Könglarnir eru á mjög stuttum stilk, egglaga, fölbleikir til fölgulir, 4 til 9 sm langir; hver köngulskel er með kröftugan, hvassann gadd um 4 til 10mm langan. Smáplöntur geta fengið köngla 5 ára gamlar.

 

Þessi tegund vex helst í þurrum jarðvegi og finnst helst á grýttum hlíðum, í 300 til 1760 m hæð. Hún er oftast stök tré eða litlum lundum, ekki í stórum skógum eins og aðrar furur, og þarf reglubundna röskun til að smáplönturnar þrífist.

Tilvísanir breyta

  1. Farjon, A. (2013). Pinus pungens. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42406A2977840. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42406A2977840.en. Sótt 14. desember 2017.
  2. Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Craig Tufts; Daniel Mathews; Gil Nelson; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Terry Purinton; Block, Andrew (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 71. ISBN 1-4027-3875-7.
  • Farjon, A. & Frankis, M. P. (2002). Pinus pungens. Curtis's Botanical Magazine 19: 97-103.

Tenglar breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.