Skátafélagið Eilífsbúar
Skátafélagið Eilífsbúar er skátafélag staðsett á Sauðárkróki. Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni í Skagafirði og er helsta áherslan á leiki, útivist og fræðandi samveru. Félagið er aðili að Bandalagi Íslenskra Skáta.[1]
Skátafélagið Eilífsbúar | |
---|---|
Stofnun | 1929 |
Staðsetning | Borgartún 2, Sauðarkrókur |
Félagsforingi | Hildur Haraldsdóttir |
Starfssvæði | Skagafjörður |
Saga
breytaSkátafélagið Andvari var stofnað árið 1929 og er fyrirvari skátafélagsins Eilífsbúa og miðar skátafélagið því sinn stofnunardag við stofnunardag Andvara.[2][3]
Skátaheimili
breytaEilífsbúar hafa aðsetur í Borgartúni 2, Sauðarkróki, sem að liggur við húsnæði Björgunnarsveitarinnar Skagfirðingasveit, Sveinsbúð.[4]
Heimildaskrá
breyta- ↑ „Skátafélagið Eilífsbúar“. Bandalag Íslenskra Skáta. Sótt ágúst 2024.
- ↑ „Skátablaðið 5. árg. 3. tbl. 1939“. Bandalag Íslenskra Skáta. september 1939. Sótt ágúst 2024.
- ↑ „Skátablaðið 53. árg. 3. tbl. 1999“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1999. Sótt ágúst 2024.
- ↑ „Google Maps“. Google. Sótt ágúst 2024.