Skátafélagið Eilífsbúar

Skátafélagið Eilífsbúar er skátafélag staðsett á Sauðárkróki. Félagið býður upp á skátastarf fyrir ungmenni í Skagafirði og er helsta áherslan á leiki, útivist og fræðandi samveru. Félagið er aðili að Bandalagi Íslenskra Skáta.[1]

Skátafélagið Eilífsbúar
Stofnun1929
StaðsetningBorgartún 2, Sauðarkrókur
FélagsforingiHildur Haraldsdóttir
StarfssvæðiSkagafjörður

Skátafélagið Andvari var stofnað árið 1929 og er fyrirvari skátafélagsins Eilífsbúa og miðar skátafélagið því sinn stofnunardag við stofnunardag Andvara.[2][3]

Skátaheimili

breyta

Eilífsbúar hafa aðsetur í Borgartúni 2, Sauðarkróki, sem að liggur við húsnæði Björgunnarsveitarinnar Skagfirðingasveit, Sveinsbúð.[4]

Heimildaskrá

breyta
  1. „Skátafélagið Eilífsbúar“. Bandalag Íslenskra Skáta. Sótt ágúst 2024.
  2. „Skátablaðið 5. árg. 3. tbl. 1939“. Bandalag Íslenskra Skáta. september 1939. Sótt ágúst 2024.
  3. „Skátablaðið 53. árg. 3. tbl. 1999“. Bandalag Íslenskra Skáta. desember 1999. Sótt ágúst 2024.
  4. „Google Maps“. Google. Sótt ágúst 2024.