Piltur og stúlka
Piltur og stúlka: dálítil frásaga var brautryðjendaskáldsaga eftir Jón Thoroddsen eldri. Hún er rómantísk og raunsönn saga sem gerist á 19. öld. Hún er oft talin fyrsta íslenska skáldsagan sem var gefin út á Íslandi, en hún kom út árið 1850.
Sagan Breyta
Persónur Breyta
Sigríður
Indriði
Guðrún
Möller
Ormur
Ingveldur
Leikrit Breyta
Afabarn Jóns Thoroddsens, tónskáldið Emil Thoroddsen færði þessa sögu í leikbúning og samdi tónlist við verkið (eins og lagið við Sortna þú ský).