Skálavogur (skoska, enska: Scalloway) er þorp á austurströnd Meginlands, eyju í Hjaltlandseyjum í Skotlandi. Íbúar þorpsins voru 900 árið 2011. Til ársins 1708 var Skálavogur höfuðstaður Hjaltlandseyja, en höfuðstaðurinn í dag er Leirvík á vesturströnd sömu eyju. Háskóli hálanda og eyja og Centre for Nordic Studies eru með aðstöðu í Skálavogi. Skammt frá bænum liggja Skálavogseyjar sem draga nafn sitt af bænum.

Höfnin í Skálavogi. Kastalinn sést í bakgrunni.

Kastali var reistur af jarli í þorpinu árið 1600.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.