Sjúklingur er einhver sem hlýtur læknishjálp, umsjón eða meðhöndlun. Oftast er sjúklingur veikur eða slasaður og þarf meðhöndlun frá lækni.

Sjúklingur sem lætur lækni mæla blóðþrýsting hjá sér

Sjúklingar eru flokkaðir í tvo hópa:

  • göngudeildarsjúklingur — maður sem dvelur ekki yfir nótt á sjúkráhúsi en fer á læknisstofu eða sjúkrahús til að fá sjúkdómsgreiningu eða meðhöndlun (oftast lyf í staðinn fyrir uppskurð)
  • legudeildarsjúklingur — maður sem þarf að vera á sjúkrahúsi í lengra tíma, sem skráður er og má dvelja þar í nokkra daga eða vikur

Tengt efni breyta

   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.