Sjómannafélagið Báran
Sjómannafélagið Báran var fyrsta hreinræktaða verkalýðsfélagið sem stofnað var á Íslandi í Reykjavík 14. nóvember 1894. 1899 fengu þeir leyfi til að byggja Bárubúð við norðurenda Tjarnarinnar.
Sjómannafélagið Báran var fyrsta hreinræktaða verkalýðsfélagið sem stofnað var á Íslandi í Reykjavík 14. nóvember 1894. 1899 fengu þeir leyfi til að byggja Bárubúð við norðurenda Tjarnarinnar.