Sjálfsfróunarmúffa

Sjálfsfróunarmúffa (enska Fleshlight eða Fleshjack) er kynlífsleikfang hannað og markaðssett af fyrirtækinu Interactive Life Forms (ILF).[1] Það samanstendur af hörðum plasthólki og mjúkum fjarlægjanlegum innri hluta sem getnaðarlimur passar inn í.

Hinir ýmsu framendar bleikrar útgáfu sjálfsfróunarmúffunnar

Orðsifjar

breyta

Íslenska netfyrirtækið AVK ehf sem byrjaði að selja sjálfsfróunarmúffuna á íslenskum markaði árið 2008 leitaði samkvæmt talsmanni þess, Ágústi Smára Beaumont, til Orðabókar Háskóla Íslands eftir aðstoð við smíði nýyrðisins. „Þetta var þeirra tillaga. Múffa er eitthvað sem maður setur eitthvað inn í þannig að sú nafngift passaði vel við vöruna“.[2]

Heimildir

breyta
  1. Bussel, Rachel Kramer (September 21, 2006). "Boys' Toys". The Village Voice. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júní 2008. Sótt 13. júní 2008.
  2. "Íslenskir karlmenn fá loks hjálpartæki fyrir ástarlífið". Vísir.is. 13. júní 2008.[óvirkur tengill]

Tenglar

breyta
   Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.