Sjálfsævisaga eða æviminningar er ævisaga þar sem höfundurinn er umfjöllunarefnið.

Matthías Jochumsson ritaði sjálfsævisögu („Sögukaflar af sjálfum mér“), en í kaflanum „Þriðja útförin mín“ segir hann frá yrkingu Lofsöngsins.

Tengt efni

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.