Simone de Beauvoir
fransk rithöfundur, heimspekingur og femínisti
Simone Lucie Ernestine Marie Bertrand de Beauvoir (9. janúar 1908 – 14. apríl 1986) var franskur rithöfundur og heimspekingur. Hún skrifaði skáldsögur, rit um heimspeki, stjórnmál og þjóðfélagsmál, ritgerðir, ævisögur og sjálfsævisögu. Hún var fræðikona, femínisti og pólitískur aktívisti sem hún aðhylltist tilvistarstefnuna.
Simone de Beauvoir | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fædd | 9. janúar 1908 París, Frakklandi |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Tilvistarstefna, femínismi |
Helstu ritverk | Le Deuxième Sexe Les Mandarins L'Invitée Les Belles Images |
Helstu kenningar | Le Deuxième Sexe Les Mandarins L'Invitée Les Belles Images |
Helstu viðfangsefni | Femínismi, stjórnspeki, siðfræði, heimspeki |
Þjóðerni | Frönsk |
Undirskrift |
Þekktust er hún fyrir fræðirit sitt Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) frá 1949 en þar er að finna ítarlega athugun og greiningu á kúgun kvenna. Er ritið talið hafa lagt grunninn að samtímafemínisma.
Tenglar
breyta- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Simone de Beauvoir“
- „Hver var Simone de Beauvoir og hvert var framlag hennar til heimspekinnar?“. Vísindavefurinn.
Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.