Silja Bára Ómarsdóttir

Silja Bára Ómarsdóttir (f. 23. apríl 1971) er íslenskur alþjóðastjórnmálafræðingur og dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún bauð sig fram til stjórnlagaþings og var í framhaldinu skipuð í Stjórnlagaráð, þar sem hún var formaður einnar af þremum starfsnefndum ráðsins.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.