Silfurhnappur

fjölær plöntutegund

Silfurhnappur er fjölær jurt af körfublómaætt. Blómin hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 20 - 40 sentimetrar. Silfurhnappur er algengur um mestalla Evrópu, og hefur slæðst úr ræktun á mörgum stöðum á Íslandi. Í görðum er aðallega ræktað fyllt afbrigði: A. P. ´Flore pleno´

Achillea ptarmica
Achillea ptarmica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asteridae
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Achillea
Tegund:
A. ptarmica

Tvínefni
Achillea ptarmica
L.
Samheiti
Samheiti
 • Achillea acuminata Freyn 1895 not (Ledeb.) Sch.Bip. 1855
 • Achillea dracunculoides Desf.
 • Achillea fragilis Balb. ex DC.
 • Achillea grandis Fisch. ex Herd
 • Achillea ircutiana Sch.Bip.
 • Achillea lenensis Turcz. ex DC.
 • Achillea leucanthema Pers.
 • Achillea linearis Steud.
 • Achillea maxima Heimerl
 • Achillea multiplex P.Renault
 • Achillea partheniflora Fisch. ex Herder
 • Achillea serrulata Hornem.
 • Achillea sylvestris Gray
 • Alitubus pyrenaicus Dulac
 • Chamaemelum ptarmica (L.) E.H.L.Krause
 • Chrysanthemum ptarmicifolium Puschk. ex Willd.
 • Ptarmica vulgaris]] Blakw. ex DC.
Achillea ptarmica 'Flore Pleno'

Heimildir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.