Silfurhnappur

fjölær plöntutegund

Silfurhnappur er fjölær jurt af körfublómaætt. Blómin hvít en stilkurinn og laufin græn. Aðalblómgunartíminn er í júlí. Hæð plöntunnar er 20 - 40 sentimetrar. Silfurhnappur er algengur um mest af Evrópu, og hefur slæðst úr ræktun á mörgum stöðum á Íslandi.

Sneezewort
Achillea ptarmica
Achillea ptarmica
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asteridae
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Achillea
Tegund:
A. ptarmica

Tvínefni
Achillea ptarmica
L.
Samheiti


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


HeimildirBreyta