Sigurhæðir
Sigurhæðir er tvílyft timburhús Matthíasar Jochumssonar á Eyrarlandsvegi 3 á Akureyri. Matthías byggði húsið 1903 og bjó þar til dánardags. Þar er núna rekið safn um Matthías.
Sigurhæðir er tvílyft timburhús Matthíasar Jochumssonar á Eyrarlandsvegi 3 á Akureyri. Matthías byggði húsið 1903 og bjó þar til dánardags. Þar er núna rekið safn um Matthías.