Sigurður Steinþórsson
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Sigurður Steinþórsson fæddur 29. september 1940 er íslenskur jarðfræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands. Sigurður hefur skrifað fjölda greina á Vísindavefinn og má þar nefna nokkrar greinar um það eldgosatímabil sem nú stendur yfir á Reykjanesskaga.