Blámaðra (fræðiheiti: Sherardia arvensis[1]) er einær jurt af möðruætt með 4-6 mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum bláleitum blómum, allt að 40sm há. Hún er ættuð frá Evrasíu og N-Afríku en hefur breiðst út víða um heim.[2]

Blámaðra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættflokkur: Rubieae
Ættkvísl: Sherardia
L.
Tegund:
S. arvensis

Tvínefni
Sherardia arvensis
L.
Samheiti

Asperula sherardia Hallier
Asterophyllum scherardianum Schimp. & Spenn.
Galium sherardia Ernst Hans Ludwig KrauseE.H.L.Krause
Hexodontocarpus arvensis (L.) Dulac
Sherardia affinis Gand.
Sherardia agraria Tornab.
Sherardia elliptica Gand.
Sherardia maritima (Griseb.) Borbás
Sherardia pantocsekii Gand.
Sherardia umbellata Gilib.

Hún er eina tegund ættkvíslarinnar.

Heimildir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
  2. „Sherardia arvensis L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.