Shaktar Donetsk

Shaktar Donetsk er knattspyrnulið frá Borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. Liðið var stofnað 1936 og leikur í efstu deild í Úkraínu. Félagið vann Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 2009. Liðið á titil að verja í Úkraínsku úrvaldsdeildinni. Eigandi félagsins er hinn afar umdeildi kaupsýslumaður Rinat Akhmetov. Þekktasti leikmaður félagsins um þessar mundir er án efa Eduardo da Silva. Nokkur umfjöllun hefur verið í Úkraínu um að peningunum sem varið hefur verið í Shaktar Donetsk hefði betur verið varið í fátækan almening í Donetsk en aðrir segja að það sé af hinu góða að fólk hafi loksins eithvað að gleðjast yfir í Donetsk-borg þar sem lífið getur oft verið erfitt.

Shaktar Donetsk
Fullt nafn Shaktar Donetsk
Gælunafn/nöfn (Námuverkamennirnir')гірників ,
Stofnað 24. maí 1936
Leikvöllur Donbass Arena Donetsk
Stærð 52.667
Stjórnarformaður Rinat Akhmetov
Knattspyrnustjóri Luís Castro breyta
Deild Úkraínska Úrvalsdeildin
2015 2 .sæti (Úkraínskir Meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

Saga FélagsinsBreyta

Shaktar Donetsk er eitt af elstu félögum Úkraínu. Félagið varð til á tímum Sovétríkjanna og var eitt af stærri liðum landsins á þeim tíma .

LeikvangurBreyta

Donbass Arena er einn af stærstu völlum Evrópu og var meðal annars notaður á Evrópumótinu í Knattspyrnu 2012.

Donbass Arena getur tekið 52.667 manns í sæti og hefur fengið fimm stjörnu einkunn frá evrópska knattspyrnusambandinu.

Úkraínskir og sovéskir titlarBreyta

  • Sovéskir Deildarbikarmeistarar 1984
  • Úkraínskir meistarar 2002, 2005, 2006, 2008, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014
  • Úkraínskir Bikarmeistarar 1995, 1997, 2001, 2002, 2004, 2008, 2011, 2012, 2013
  • Úkraínskir Deildarbikarmeistarar2006, 2008, 2010, 2012, 2013, 2014

Alþjóðlegir titlarBreyta

LeikmannahópurBreyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
4   DF Oleksandr Volovyk
5   DF Oleksandr Kucher
6   MF Taras Stepanenko
7   MF Wellington Nem
8   MF Fred
9   FW Luiz Adriano (vice-captain)
10   MF Bernard
11   MF Marlos
12   GK Rustam Khudzhamov
13   DF Vyacheslav Shevchuk
18   DF Ivan Ordets
19   FW Facundo Ferreyra
21   FW Oleksandr Hladkyi
23   GK Bohdan Sarnavskyi
28   MF Taison
29   MF Alex Teixeira
30   GK Andriy Pyatov
Nú. Staða Leikmaður
31   DF Ismaily
32   GK Anton Kanibolotskyi
33   DF Darijo Srna (captain)
38   DF Serhiy Kryvtsov
44   DF Yaroslav Rakytskiy
50   FW Serhiy Bolbat
66   DF Márcio Azevedo
74   MF Viktor Kovalenko
77   MF Ilsinho
89   FW Dentinho
95   DF Eduard Sobol
  MF Maksym Malyshev
  MF Oleksandr Karavayev
  MF Serhiy Hryn
  MF Vyacheslav Tankovskyi
  DF Ihor Duts
  FW Giorgi Arabidze