Society for Neuroscience

(Endurbeint frá SfN)

Society for Neuroscience (SfN) er félag fræðimanna á sviði taugavísinda. SfN var stofnað árið 1969 og í því eru nú yfir 38.000 meðlimir (miðað við tölur frá 2007). SfN stendur árlega fyrir alþjóðlegri ráðstefnu sem sótt er heim af tugþúsundum vísindamanna hvaðanæva úr heiminum.

Tengill

breyta
   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.