Setningarathöfn sumarólympíuleikanna 2012

Setningarathöfn sumarólympíuleikanna 2012, sem fékk nafnið The Isles of Wonder, hófst kl. 21:00 á breskum tíma þann 27. júlí 2012 á Ólympíuleikvanginum í London. Óskarverðlaunahafinn Danny Boyle leikstýrði athöfninni en raftónlistarhljómsveitin Underworld leikstýrði tónlistinni. Elísabet 2. Bretadrottning opnaði athöfnina opinberlega.

Setningarathöfnin
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.