Serpentyne

Serpentyne er breiðskífa með hljómsveitinni XIII sem kom út árið 1994.[1] Upptökur á plötunni hófust sumarið 1994 og hún var hljóðblönduð í Grjótnámunni í Reykjavík af Ingvari Jónssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Platan var gefin út af Spor á íslandi, CNR Musik í Benelux og Sempahore gaf plötuna út í Þýskalandi, Sviss og Austurríki.

Serpentyne
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Hljómsveitin XIII
Gefin út 13. október 1995
Tónlistarstefna Rokk, New Wave/Goth
Útgáfufyrirtæki Spor, CNR Musik og Sempahore
Upptökustjórn Ingvar Jónsson og
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Tímaröð
Salt
(1994)
Serpentyne
(1995)
Magnifico Nova
(2002)

LagalistiBreyta

 1. Microfiction (6:43)
 2. Angel (4:30)
 3. Nowhere (6:21)
 4. Babylon (6:34)
 5. Museum (4:56)
 6. Snakeeyes (5:10)
 7. Broken mirror (5:44)
 8. Forbidden fruits (4:42)
 9. Eden (7:01)
 10. In the hole (3:50)
 11. Gift (5:10)
 12. Close my eyes (5:59)
 13. Liberation (5:35)


TilvísanirBreyta

 1. „Serpentyne“. Sótt 29. september 2010.