Scolytus[1] er ættkvísl barkarbjalla sem er nokkur skaðvaldur í skógrækt. Lirfur þeirra bora sig um innri börk trjánna og eru mikilvæg smitleið fyrir álmsýki.

Scolytus
Scolytus scolytus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Scolytinae
Ættflokkur: Hylesinini
Ættkvísl: Scolytus
Geoffroy, 1762

Tegundir

breyta

Tegundirnar eru um 200-300, en þær helstu eru:


Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 7. desember 2024.
  2. „almond bark beetle“. PaDIL. Government of Australia, Department of Agriculture. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. september 2015. Sótt 19. febrúar 2017.
  3. 3,0 3,1 „Bark and Ambrosia Beetles, Family: Curculionidae, Subfamily: Scolytinae“. barkbeetles.org. Sótt 19. febrúar 2017.
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.