Saxhóll er gígur á vestanverðu Snæfellsnesi 9 km sunnan við Hellissand. Gönguleið liggur upp á gíginn og þaðan er gott útsýni.

Saxhóll er gígur.
Saxhóll
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.