Santiago Cabrera (fæddur 5. maí 1978 í Venezuela) er leikari af breskum og chileískum ættum. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Isaac Mendes í Heroes, Lancelot í Merlin og Aramis í The Musketeers. Cabrera er giftur leikstjóranum Önnu Marcea og eiga þau einn son sem fæddist í apríl, 2016.

Santiago Cabrera
Santiago Cabrera árið 2011
Santiago Cabrera árið 2011
Upplýsingar
Fæddur5. maí 1978 (1978-05-05) (46 ára) Caracas,Venezuela
Ár virkur2003 - nú
MakiAnna Marcea
Börn1
Helstu hlutverk
Isaac Mendez í Heroes
Lancelot í Merlin
Aramis í The Musketeer

Leiklistarferill

breyta
Ár Titill Hlutverk Athugasemdir
2003 Spooks Camilo Henriquez 1. þáttur
2003 Judge John Deed Carlos Fedor 1. þáttur
2004 Haven Gene
2004 TOCA Race driver 2 Caesar Maques Tölvuleikur (talsetning)
2005 Empire Octavius Stutt framhaldsþáttaröð (aðalhlutverk)
2005 ShakespeaRe-Told: The Taming of the Shrew Lucentio
2006 Love and Other Disasters Paolo Sarmiento
2006-2007, 2009 Heroes Isaac Mendez Aðalhlutverk (1. sería)
1. þáttur (4. sería)
2008 Heroes Unmasked Sögumaður
2008 Che Camilo Cienfuegos
2008-2011 Merlin Lancelot 1. þáttur (1. sería)
1. þáttur (2. sería)
1. þáttur (3. sería)
3. þættir (4. sería)
2010 La vida de los peces Andres
2011 Covert Affairs Xavier 1. þáttur
2011 Alcatraz Jimmy
2012 For Greater Glory Father Vega
2012 Hemingway & Gellhorn Robert Capa
2012 Dexter Sal Price
2012 Falcón Judge Esteban Calderón
2012-2013 Anna Karenina Vronsky Stutt framhaldsþáttaröð
2014-2016 The Musketeers Aramis Aðalhlutverk
2015 Patagonia: Earth's Secret Paradise Sögumaður

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Santiago Cabrera“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt maí 2016.

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.