Santalum
Santalum[1] er ætt sandeltrjáa sem eru ýmist tré eða runnar. Þekktast er indverska tegundin Santalum album. Hún og nokkrar aðrar eru með mjög ilmríkan við sem er notaður í smíði eða ilmefnin einöngruð og notuð í ýmsan iðnað og snyrtivörur. Flestar tegundirnar eru hálfsníkjujurtir sem ljóstillífa, en draga úr rótum annarra trjáa vatn og steinefni.
Santalum | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Sandelviður
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Ættartré samkvæmt Catalogue of Life[1]:
Santalum |
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ „Santalum austrocaledonicum“. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 5. apríl 2009.
- ↑ Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻiliahi-a-lo e, coast sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2009. Sótt 15. janúar 2018.
- ↑ Little Jr., Elbert L.; Roger G. Skolmen (1989). „ʻIliahi, Freycinet sandalwood“ (PDF). United States Forest Service. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. mars 2009. Sótt 15. janúar 2018.
- ↑ Allen, James A. (1. janúar 2003). „Santalum freycinetianum Gaudich“. Tropical Tree Seed Manual. Reforestation, Nurseries & Genetics Resources. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. janúar 2009. Sótt 1. mars 2009.
- ↑ „Santalum yasi“. Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Sótt 5. apríl 2009.