Indíánafjöður
(Endurbeint frá Sansevieria trifasciata)
Indíánafjöður (eða Tannhvassa tengdamóðir) (fræðiheiti: Sansevieria trifasciata) er tegund blómstrandi plantna í ættinni Asparagaceae, ættuð frá hitabelti vestur Afríku, frá Nígeríu austur til Kongó. Hún er þekkt sem harðgerð pottaplanta á norðurslóðum, en er helst viðkvæm fyrir frosti og ofvökvun.[1] [2]
Indíánafjöður | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blómstrandi
Villt Sansevieria trifasciata með berjum
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sansevieria trifasciata Prain | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Sansevieria zeylanica var. laurentii |
-
Afbrigði með ljósgulri rönd: S. trifasciata 'Laurentii'
-
Sansevieria trifasciata 'Hahnii', dvergafbrigði
-
Sansevieria trifasciata
Tilvísanir
breyta- ↑ „Mother-in-Law's Tongue or Snake Plant“. Sótt 4. mars 2010.
- ↑ Plants Database
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sansevieria trifasciata.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sansevieria trifasciata.