Sámsey

(Endurbeint frá Samsø)
DenmarkSamsø.png

Sámsey (Samsø á dönsku) er dönsk eyja í Kattegat, milli Jótlands og Sjálands. Þar búa um 4400 manns í 22 bæjum. Eyjan er meðal annars þekkt fyrir kartöflurækt.

Sagnaritarinn Þormóður Torfason gerðist sekur um morð á verti nokkrum í Sámsey árið 1672 á leið heim frá Íslandi. Fyrir þetta var hann dæmdur til dauða, en var síðan náðaður.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.