Samloka
Samloka er tvær, eða fleiri, brauðsneiðar með áleggi á milli. Áleggið getur verið margs konar, til dæmis kjöt, grænmeti, ostur eða sulta. Brauðið er oftast smurt með smjöri, smjörlíki eða majonesi.
- Sjá einnig um lindýrin samlokur.
Tengt efni
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist samloku.