Sýnagóga

bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi
(Endurbeint frá Samkunduhús)

Sýnagóga er bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi. Orðið „sýnagóga“ er komið af gríska orðinu συναγωγή (umritað sunagōgḗ, „samkomustaður“). Hebreska orðið yfir sýnagógu er beit knesset (בית כנסת).

Aðalsalurinn í Sýnagógunni í Búdapest

Sýnagógan hefur venjulega einn stóran sal fyrir bæn og guðþjónustu. Þar að auki minni herbergi fyrir lestur og nám og félagsmiðstöð. Sumar stærri sýnagógur hafa sérstök herbergi fyrir Torahfræði og það er kallað beit midrash - בית מדרש („hús fræðimennskunnar“).

Tengt efni

breyta