Samhangandi mengi

Samhangandi mengi er mengi, sem ekki er mögulegt að skrifa, sem sammengi tveggja opinna, sundurlægra mengja.

Samhangandi og ósamhangandi hlutmengi R². Mengið A er samhangandi, en mengið B ósamhangandi.

Eginleikar samhangandi grannrúmsBreyta

Látum X vera grannrúm, en þá eru eftirfarnaid eiginleikar jafngildir því að Xsamhangandi:

Hlutmengi D í grannrúmi X er samhangandi þþaa ekki eru til tvö hutmengi, A och B, sem hvorugt er tómt, þ.a.

  og  .