Samba er brasilískur dans og tónlistarstefna sem upprunin er í héraðinu Bahia en rætur hennar eru í menningu og helgihaldi þræla frá Vestur-Afríku í Brasilíu (Rio de Janeiro) og Afríku. Samba er táknmynd fyrir Brasilíu og brasilíska kjötkvejuhátíð. Sú gerð af samba sem spiluð er og dönsuð í Río de Janeiro er að stofni til úr Samba de Roda (danshringur) frá Bahia sem komst á heimsminjarskrá UNESCO árið 2005.

Sambaskrúðganga í Rio de Janeiro, 2008.

Hljóðbrot breyta

Uva de caminhão leikið af Assis Valente, tekið upp af Carmem Miranda árið 1939.

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.