Sakramenti
Sakrament eru trúarlegar athafnir sem spila stórt hlutverk í tengslum við hjálpræði. Ágústínus var sá sem kom með hugtakið, og lýsti hann sakramentum sem sjáanlegum táknum sem benda til Guðs sem og miðla náð hans. Dæmi um sakrament eru altarisganga og skírn.