Saint-Dié-des-Vosges

sveitarfélag í Frakklandi

Saint-Dié-des-Vosges er borg í Lorraine í norðausturhluta Frakklands. Fólksfjöldi árið 1999 var 22.569 og heildarflatarmálið borgarinnar er 46,15 km². Íbúar borgarinnar eru kallaðir Déodatiens.

Skjaldarmerki Saint-Dié-des-Vosges
Dómkirkjan í Saint-Dié-des-Vosges}

Þekkt fólk frá Saint-Dié-des-VosgesBreyta

VinabæirBreyta

Eftirfarandi borgir eru vinabæir Saint-Dié-des-Vosges :

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist