Sagó er sterkjuríkt mjöl eða litlar perlur (grjón) unnið úr stofni ýmissa pálmatrjáa, einkum sagópálma (Metroxylon sagu). Sagó er undirstöðufæða fólks á Nýju Gíneu og Mólúkkaeyjum.

Sagógrjón
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.