Safaspæta

Safaspæta (fræðiheiti: Sphyrapicus varius) er meðalstór spætutegund.

Safaspæta
Karlfugl Safaspætu
Karlfugl Safaspætu
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Ætt: Spætuætt (Picidae)
Ættkvísl: Sphyrapicus
Tegund:
S. varius

Tvínefni
Sphyrapicus varius
(Linnaeus, 1766)

Varpsvæði þeirra er í skóglendi í Kanada, austurhluta Alaska og norðaustur hluta Bandaríkjanna. Þessir fuglar fara til vetrarstöðva í suðaustur hluta Bandaríkjanna, Vestur-Indía og mið-Ameríku. Afar sjaldgæft er að flækingar af þessari tegund fari til Írlands og Stóra-Bretlands. Safaspæta fannst í garði á Selfossi í október 2007.

Safaspætur bora göt í tré og éta safann og skordýr sem festast í honum. Þær lifa einnig á skordýrum sem þær finna í stofnum trjánna og á berjum og ávöxtum.

MyndasafnBreyta

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.