Belo Horizonte

Beló Horizonte (portúgalska: Fallegi sjóndeildarhringurinn) er fylkishöfuðborgin í Minas Gerais-fylki Brasilíu. Borgin er fjölmennasta borg fylkisins þar búa 4 milljónir íbúa.

Séð yfir miðborg Belo Horizonte

Beló Horizonte er lands- og fylkismiðstöð varðandi viðskipti, iðnað, stjórnmál, samskipti, menntun og menningu.

Myndir úr Beló HorizonteBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.