Ómar Ragnarsson - Úr þorskastríðinu

(Endurbeint frá SG 577)

Ómar Ragnarsson er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Ómar Ragnarsson tvö lög. Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson.

Úr þorskastríðinu
Bakhlið
SG - 577
FlytjandiÓmar Ragnarsson
Gefin út1973
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Úr þorskastríðinu - Lag - texti: Leiber/Stoller - Ómar Ragnarsson
  2. Landgrunnið allt - Lag - texti: Ómar Ragnarsson

Um plötuna

breyta

Á þessum tíma áttu Íslendingar í átökum við Breta um fiskimið.