Ragnar Bjarnason - Úti í Hamborg

(Endurbeint frá SG 526)

Ragnar Bjarnason - Úti í Hamborg er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytja Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans fjögur lög. Forsíðumyndina tók Kristján Magnússon.

Ragnar Bjarnason - Úti í Hamborg
Bakhlið
SG - 526
FlytjandiRagnar Bjarnason og hljómsveit hans
Gefin út1967
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. „Úti í Hamborg“ - Lag og texti: Jón Sigurðsson
  2. „Þarna fer ástin mín“ - Lag - texti: D. Drazier — Jóhanna Erlingsson
  3. „Yndælar stundir með þér“ - Lag - texti: Jón Sigurðsson — Jóhanna Erlingsson
  4. „Hafið lokkar og laðar“ - Lag - texti: Sutton, Sherill — Jóhanna Erlingsson