Hljómsveit Ingimars Eydal - Þú kysstir mig
(Endurbeint frá SG 525)
Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytja Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal fjögur lög.
Þú kysstir mig | |
---|---|
SG - 525 | |
Flytjandi | Helena Eyjólfsdóttir og hljómsveit Ingimars Eydal |
Gefin út | 1967 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Gefðu að hann nái til lands - Lag - texti: L. Olias — Ómar Ragnarsson
- Þú kysstir mig - Lag - texti: B. Martin, P. Coulter — Ómar Ragnarsson
- Ó, hvað get ég gert - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson — Ómar Ragnarsson
- Hverful hamingja - Lag - texti: M. Merchant - Ómar Ragnarsson