Björgvin Gíslason - Öræfarokk - 1977

(Endurbeint frá SG 105)

Björgvin Gíslason - Öræfarokk er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1977. Á henni flytur Björgvin Gíslason gítarleikari ásamt félögum eigin lög við texta Albert Icefield. Útsetnnigar og stjórnun: Björgvin, Albert, Sigurður og Ásgeir. Hljóðritun fór fram hjá Tóntækni h.f. Tæknimaður: Sigurður Árnason. Hljóðblöndun: Sigurður Árnason og Björgvin Gíslason. Plötupressun: Soundtek Inc, New York,USA. Alfreð Flóki gerði mynd á hljómplötuumslag. Hönnun umslags SG og Grafik hf. Prentun umslags Grafik hf.

Björgvin Gíslason - Öræfarokk
Bakhlið
SG - 105
FlytjandiBjörgvin Gíslason
Gefin út1977
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnSigurður Árnason

Lagalisti

breyta
  1. Day - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Finnur Jóhannsson söngur - Björgvin Gíslason gítarar, orgel, píanó og moog - Sigurður Árnason, bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Áskell Másson ásláttarhljóðfæri
  2. Og svo framvegis - Lag: Björgvin Gíslason - Björgvin Gíslason gítarar - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Pétur Hjaltested píanó og elka - Áskell Másson ásláttarhljóðfæri - Halldór Pálsson altó-saxófónn
  3. Remain the same - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Jóhann G. Jóhannsson söngur - Björgvin Gíslason gítarar - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur
  4. Doll in a dream - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Jóhann Helgason söngur - Björgvin Gíslason gítarar, clavinet, píanó, moog og elka - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur og ásláttarhljóðfæri - Lárus Grímsson flautur
  5. Ef þú getur - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Jóhann G. Jóhannsson söngur - Björgvin Gíslsson gítarar, píanó, elka og moog - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur og ásláttarhljóðfæri - Pétur Hjaltested orgel - Björgvin, Albert og Ásgeir syngja í niðurlagi lagsins
  6. Could it be found - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Pétur Kristjánsson söngur - Björgvin Gíslason gítarar - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Helgi Guðmundsson munnharpa
  7. Hear me - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Albert Icefield söngur - Björgvin Gíslason gítar - Ásgeir Óskarsson ásláttarhljóðfæri - Helgi Guðmundsson munnharpa - Vinir og kunningjar annast hópsöng
  8. Öræfarokk - Lag: Björgvin Gíslason - Björgvin Gíslason gítarar, píanó, clavinet og Yamaha-orgel - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Pétur Hjaltested orgel Hljóðdæmi
  9. Ambrósía - Lag: Björgvin Gíslason - Björgvin Gíslason píanó og sítar - Áskell Másson ásláttarhljóðfæri
  10. Don't ever go down - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Björgvin Gíslason söngur, gítarar og píanó - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Helgi Guðmundsson munnharpa - Vinir og kunningjar annast hópsöng
  11. It makes me wonder - Lag - texti: Björgvin Gíslason - Albert Icefield - Jóhann Helgason söngur - Björgvin Gíslsson gítarar - Sigurður Árnason bassi - Ásgeir Óskarsson trommur - Finnur Jóhannsson og Jóhann Helgason söngraddir.